• Description
  • Date
  • Info
Jafnréttisţing
Jafnréttisţing verđur haldiđ í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíđin.

Á ţinginu verđur fjallađ um samspil jafnréttis- og umhverfismála í tengslum viđ Heimsmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun. Sérstaklega verđur litiđ til framtíđaráskorana í tengslum viđ tćknibreytingar, loftslagsbreytingar og nýja atvinnu- og lifnađarhćtti og velt upp hvađa áhrif ţessir ţćttir kunna ađ hafa á stöđu kynjanna í íslensku samfélagi.
Nánari upplýsingar og skráning á vefsíđunni jafnretti2020.is.

Dagskrá:
Jafnréttisţing 2020 er helgađ jafnrétti í breyttum heimi. Fjallađ verđur um samspil jafnréttis- og umhverfismála í tengslum viđ Heimsmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćra ţróun. Sérstaklega verđur litiđ til framtíđaráskorana í tengslum viđ tćknibreytingar, loftslagsbreytingar og nýja atvinnu- og lifnađarhćtti og velt upp hvađa áhrif ţessir ţćttir kunna ađ hafa á stöđu kynjanna í íslensku samfélagi.

09.30: Húsiđ opnar

10:00: Setning Jafnréttisţings 2020

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra

Fundarstjóri: Dr. Silja Bára Ómarsdóttir, formađur Jafnréttisráđs

10.15: Verđur loftslagsvandinn leystur án jöfnuđar?

Hildur Knútsdóttir, rithöfundur

Pallborđsumrćđur:

Umrćđustjóri: Ţórir Guđmundsson, ritstjóri frétta á Stöđ 2, Vísi og Bylgjunni.

Ţátttakendur í pallborđi:

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar

Eggert Benedikt Guđmundsson, forstöđumađur Grćnvangs

Gunnhildur Fríđa Hallgrímsdóttir, aktívisti

Achola Otieno, MA í alţjóđasamskiptum og stjórnarkona í W.O.M.E.N., félagi kvenna af erlendum uppruna

11.45: Hádegisverđur

12.30: Hvernig ţarf lífiđ ađ breytast?

Stuttar hugvekjur og pallborđsumrćđur undir stjórn Sigríđar Víđis Jónsdóttur, sérfrćđings

Innbakađ (ó)jafnrétti - val eđa vandi?
Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfrćđingur og MBA. Einn höfunda skýrslunnar Ísland og fjórđa iđnbyltingin

Sanngjörn umskipti í ţágu jafnréttis
Drífa Snćdal, forseti ASÍ

Jafnrétti og loftslagsmál
Bjarni Herrera Ţórisson, framkvćmdastjóri og einn eigenda CIRCULAR Solutions sem sérhćfir sig í sjálfbćrni fyrirtćkja

Sjálfbćr samfélög og jafnrétti til tćkifćra
Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps og fv. formađur ungra bćnda

Tćknibreytingar og samfélagsbreytingar. Samspil
Smári McCarthy, ţingmađur Pírata

13.45: Tónlistaratriđi: Hljómsveitin Eva

14.00: Átakaorđrćđa í loftslags- og jafnréttisumrćđu.

Hvernig tölum viđ saman?

Er klofningur milli kynja, kynslóđa, landsvćđa og hagsmunahópa?

Erindi og pallborđsumrćđur undir stjórn Höllu Gunnarsdóttur, ráđgjafa ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum

Skautun, skynsemi og samfélag
Dr. Finnur Dellsén, dósent í heimspeki viđ Háskóla Íslands.

Tilfinningar ofar rökum? Samfélagsmiđlar, hamfarahlýnun og jafnrétti
Dr. Jón Gunnar Ólafsson, ađjúnkt í fjölmiđlafrćđi viđ Lundúnarháskóla og starfandi forstöđumađur Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands

Eru taupokar stelpulegir
Dr. Auđur H. Ingólfsdóttir, alţjóđastjórnmálafrćđingur, eigandi og framkvćmdastjóri Transformia ehf.

Sökudólgar og afgangsstćrđir: loftslagsmál međ augum fötlunar
Freyja Haraldsdóttir, doktorsnemi, ađjúnkt og ađgerđarsinni

15.15: Kaffihlé

15.45: Hvađ brennur á ungu fólki?

Dagskrá skipulögđ í samstarfi viđ Stúdentaráđ Háskóla Íslands.

Umrćđustjórn: Jóna Ţórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráđs Háskóla Íslands

Fyndnustu mínar

Útlitskröfur í umhverfisvćnu samfélagi
Karen Björg Ţorsteinsdóttir, sér um tískuumfjöllun hjá Rúv núll, er međ BS í sálfrćđi og er uppistandari.

Ógnar veganismi karlmennskunni?
Eydís Blöndal, aktívisti:

Er líkami minn ekki nógu umhverfisvćnn?
Ađalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands á loftslagsráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna (COP25).

17.00: Ráđstefnuslit og móttaka í Hörpu
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
20.02.2020 08:30-18:00
Conference
Reykjavík, Iceland