• Description
  • Date
  • Info
Leadership, Arctic Gender Equality and Diversity
Í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni um jafnréttismál verður haldin málstofan Leadership, Arctic Gender Equality and Diversity á ráðstefnunni Arctic Circle sem haldin verður í Hörpu dagana 10.-12. október.
Málstofan fer fram laugardaginn 12. október kl. 11.30 og hægt er að skrá sig og finna nánari upplýsingar í meðfylgjandi hlekkjum.
Organizer: Norðurslóðanet Íslands
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
12.10.2019 11:30-12:30
Seminar
Hapra - Kaldalón, Iceland