• Description
  • Date
  • Info
Námskeið vegna vottunar jafnlaunakerfa
Námskeið vegna vottunar jafnlaunakerfa
Í samstarfi við forsætisráðuneytið

Markmið námskeiðsins er að úttektarmenn geti tekið út jafnlaunakerfi ólíkra fyrirtækja og stofnana og metið hvort það uppfylli allar kröfur staðalsins ÍST 85, þ.m.t. starfaflokkun og launagreiningu fyrirtækja og stofnana. Í samræmi við reglugerð 1030/2017 um vottun jafnlaunakerfa skulu úttektarmenn ljúka námskeiðinu með prófi og fyrstu einkunn.
Námskeiðið er ætlað þeim sem munu framkvæma úttektir á jafnlaunakerfum á vegum faggiltra vottunaraðila. Æskilegt er að þátttakendur hafi grunnþekkingu á ÍST 85 Jafnlaunakerfi – Kröfur og leiðbeiningar og tölfræði.

Þá er námskeiðið jafnframt ætlað þeim úttektaraðilum sem þurfa að viðhalda þekkingu sinni samkvæmt Sértækum viðmiðum fyrir vottunaraðila jafnlaunastaðalsins ÍST 85 sem velferðarráðuneytið gaf út.

SNEMMSKRÁNING TIL OG MEÐ 18. MARS
Organizer: Forsætisráðuneytið / Endurmenntun HÍ
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
28.03.2019 - 08.04.2019
Course
Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7, Reykjavík, Iceland