• Description
  • Date
  • Info
Baráttufundur á Kvennafríi 2018
BREYTUM EKKI KONUM – BREYTUM SAMFÉLAGINU!
Nú er nóg komiđ! Krefjumst jafnra kjara og öryggis á vinnustađ! Göngum út 24. október og höfum hátt!

SAMSTÖĐUFUNDUR Á ARNARHÓLI 24. OKTÓBER 2018 KL. 15:30

Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:55 á Íslandi!

Samkvćmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru međalatvinnutekjur kvenna 74% af međalatvinnutekjum karla. Konur eru ţví međ 26% lćgri atvinnutekjur ađ međaltali. Samkvćmt ţví hafa konur unniđ fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 55 mínútur miđađ viđ fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er ţví lokiđ kl. 14:55.
Organizer: Kvennafrí
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
24.10.2018 15:30
Cultural event
Reykjavík, Iceland