• Description
  • Date
  • Info
Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum vor 2018
Málþingið fer fram í stóra fyrirlestrarsalnum í Stakkahlíð sem heitir Skriða.
Námsbraut í kynjafræði við Háskóla Íslands og kynjafræðikennarar í framhaldsskólum bjóða upp á fjögur erindi sem tengjast kynjajafnrétti.
Hjálmar Sigmarsson mun tala um kynferðisofbeldi meðal framhaldsskólanema, Margrét Björk mun deila sögu sinni sem brotaþola. Vally mun fjalla um hinsegin málefni háskólanema og Kolbrún Hrund Sigurjónsdóttir og Þórður Kristinsson munu fjalla um kynlífsmenningu ungmenna.
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
14.03.2018 13:00-15:00
Seminar
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Iceland