• Description
  • Date
  • Info
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi á Akureyri
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi felst í að draga ofbeldið fram í dagsljósið sem
mannréttindabrot.
Dagskrá í viðhengi.
Upphafsdagur átaksins 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn
ofbeldi gegn konum. Lokadagur átaksins 10. desember er alþjóðlegi mannréttindadagurinn.
Dagsetningarnar tengja saman á táknrænan hátt kynbundið ofbeldi og mannréttindi.
Submitted by: JafnrettisdagatalAttachment: dagskrá 16 daga átaks.pdf
This event for iCaliCal    Share
25.11.2017 - 10.12.2017 17:00-17:00
Cultural event
Akureyri, Iceland