• Description
  • Date
  • Info
Ađ taka kyn međ í umhverfisreikninginn: Alţjóđlegt mat Umhverfisstofnunar SŢ á stöđu kynjanna
Málţing um mat Umhverfisstofnunar Sameinuđu ţjóđanna á stöđu kynjanna verđur haldiđ mánudaginn 24. apríl, í stofu 101 í Odda frá kl. 12.00-13.30, í samvinnu RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfrćđum, Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna og námsbrautar í umhverfis- og auđlindafrćđum viđ Háskóla Íslands.
Ţátttakendur í málţinginu eru Joni Seager, prófessor og forstöđumađur deildar hnattrćnna frćđa viđ Bentley-háskóla, Auđur H. Ingólfsdóttir, lektor viđ félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst og fundarstjóri er Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auđlindafrćđi viđ Viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands.
Ţrátt fyrir einlćgan vilja og umrćđur um mikilvćgi kynjagreiningar á sviđi umhverfismála er málefniđ ţó jađarsett í umhverfismati og stefnumótun. Umhverfisstofnun Sameinuđu ţjóđanna (UNEP) hefur sett af stađ verkefni til ađ gera jafnrétti miđlćgara í umhverfisverkefnum. Hluti verkefnisins var gerđ alţjóđlegs umhverfismats sem byggt er á kynjagreiningu og nefnist: The Global Gender and Environment Outlook (GGEO) og kom út áriđ 2016. Skýrslan var meira en tvö ár í vinnslu og komu hátt í hundrađ sérfrćđingar ađ verkinu en Joni Seager er ađalhöfundur hennar. Skýrslan er hugsuđ sem viđmiđ fyrir kynjađa umhverfisgreiningu og ákvarđatöku.
Í skýrslunni er litiđ á stöđu og horfur er varđa upplýsingar um umhverfiđ – eins og mismunandi áhrif kynjanna á umhverfisbreytingar – og einnig eru settir fram nýir greiningarrammar sem fćra út mörk umhverfismats. GGEO skođar til dćmis á hvađa hátt félagsmótun karlmennsku og kvenleika hafa áhrif á umhverfisţćtti.
Joni mun rćđa helsta framlag og nýbreytni GGEO verkefnisins sem og hindranir fyrir ţví ađ nota kynjagreiningu viđ mat á umhverfisáhrifum. Auđur H. Ingólfsdóttir mun í framhaldi rćđa viđ Joni um innihald skýrslunnar í íslensku samhengi.
Málţingiđ fer fram á ensku, er öllum opiđ og gjaldfrjálst.
Finndu viđburđinn á Facebook!

Bringing Gender to the Environmental Table: UNEP’s Global Gender Assessment
A symposium on UNEP’s Global Gender Assessment will be held on 24 April, in room 101 in Oddi, from 12.00-13.30, in cooperation of UNU-GEST – United Nations University Gender Equality and Studies Programme, RIKK – Institute for Gender, Equality and Difference, and the interdisciplinary Environment and Natural Resources programme, at the University of Iceland.
Participants are Joni Seager, Professor in Global Studies at Bentley University, who is the keynote speaker, Auđur H. Ingólfsdóttir, Assistant Professor at the department of Social Sciences at Bifröst University, in panel and Lára Jóhannsdóttir, Assistant Professor in Environment and Natural Resources at The Faculty of Business Administration at The University of Iceland, is the moderator.
Despite earnest rhetoric about the importance of gender analysis in the environmental realm, it is in fact sidelined in most environmental assessments and policies. In a high-visibility effort to position gender more centrally in the environmental realm, the United Nations Environment Programme committed to undertake an assessment of the global environment entirely through a gender lens: the Global Gender and Environment Outlook (GGEO) was published in 2016. GGEO, which took more than two years to complete and engaged the work of almost 100 experts, is intended as both a proof of concept and as a benchmark for gendered environmental analysis and decision-making.
GGEO examines core ‘state and trends’ information about the environment – such as the gender-differentiated impacts of environmental change – and also provides new analytical frameworks that push the boundaries of environmental assessments. For example, among other approaches, GGEO examines the ways in which social constructions of masculinity and femininity are environmental drivers.
In this talk Joni will explore the main messages and innovations of GGEO – as well as the obstacles to extending gender analysis throughout environmental assessments. After the talk, Joni and Auđur H. Ingólfsdóttir will discuss the report and the Icelandic context. Lára Jóhannsdóttir will moderate the discussions.
The symposium will be is in English open to everyone and admission is free.
The event is on Facebook!
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
24.04.2017 12:00-13:00
Meeting
Háskóli Íslands - Oddi - stofa 101, Iceland