• Description
  • Date
  • Info
Konur, friður og öryggi í 20 ár
Í tilefni þess að 20 ár eru frá því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna skrifaði undir ályktun 1325 um konur, frið og öryggi (UNSCR 1325) býður Tengslanet Norrænna kvenna í sáttamiðlun á Íslandi (Nordic Women Mediators Network-Iceland) í samstarfi við Jafnréttisskóla GRÓ (GEST) og utanríkisráðuneytið til rafrænnar málstofu á Zoom, fimmtudaginn 26. nóvember kl. 17-18.
Á málstofunni gefst tækifæri til að líta yfir farinn veg og munu sérfræðingar í málaflokknum um konur, frið og öryggi ræða ályktunina og áhrif hennar á undanförnum 20 árum.

Málstofan er opin öllum og dagskrána má finna hér að neðan.

Skráningarhlekkur fyrir viðburðinn er hér fyrir neðan.
Organizer: Nordic Women Mediators Network-Iceland) í samstarfi við Jafnréttisskóla GRÓ (GEST) og utanríkisráðuneytið
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
26.11.2020 17:00-18:00
Seminar
á netinu, Iceland