• Description
  • Date
  • Info
JAFNLAUNASTAÐALLINN ÍST 85 - Lykilatriði og notkun
Stefnir fyrirtækið að jafnlaunavottun? Námskeiðið er ætlað fyrirtækjum og stofnunum sem eru að undirbúa fyrstu skref í innleiðingu jafnlaunastaðalsins og vilja fá yfirsýn yfir uppbyggingu hans og notkun, helstu verkefnin og hvernig best er að hefja innleiðingarvegferðina.
Markmið námskeiðisins er að þátttakendur þekki meginatriði og helstu ferla jafnlaunastaðalsins ÍST 85 Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar og geti beitt staðlinum við jafnlaunastjórnun og launaákvarðanir.

Nánari upplýsingar og skráning í meðfylgjandi hlekk.
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
20.02.2020 13:00-16:00
Course
Staðlaráð Íslands, Skúlatúni 2, Iceland