• Description
  • Date
  • Info
Umræðufundur um stöðu kvenna og karla í stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi og hvað er hægt að gera til að jafna stöðuna
Umræðufundur um stöðu kvenna og karla í stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi og hvað er hægt að gera til að jafna stöðuna
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands setur fundinn.

Ásta Dís Óladóttir, lektor við Viðskiptafræðideild kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Er skortur á framboði eða er engin eftirspurn eftir konum í æðstu stjórnunarstöður?

Panelumræða
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar.
Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands.
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Fundarstjóri er Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA.
Organizer: Viðskiptafræðideild HÍ
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
28.01.2020 12:00-13:00
Meeting
Hátíðaralur Háskóla Íslands, Iceland