• Description
  • Date
  • Info
Allskonar störf fyrir allskonar fólk
Ráđstefnan, Allskonar störf fyrir allskonar fólk, verđur haldin fimmtudaginn 16. maí kl. 10-16 á Hilton Nordica. Á ráđstefnunni verđur fjallađ um atvinnumál fólks međ skerta starfsgetu, rýnt í framtíđina, hvađ er ađ gerast núna, samfélagslega ábyrgđ, hiđ opinbera og atvinnulífiđ.
Skráningu er ađ finna í međfylgjandi hlekk.
Dagskrá
Framtíđarsýn
Ávarp. Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra.
Horft til framtíđar. Sveinbjörn Ingi Grímsson sérfrćđingur í framtíđarfrćđum hjá KPMG
Inngildur vinnumarkađur - hvađ er ţađ? Sigurjón Unnar Sveinsson lögmađur hjá ÖBÍ, Halldóra Ţ. Jónsdóttir forstöđumađur hjá Ási styrktarfélagi og Halldór Sćvar Guđbergsson varaformađur ÖBÍ
Hvađ virkar, hvađ er ađ gerast núna?
Hver er stađan og hvađ er framundan? Laufey Gunnlaugsdóttir deildarstjóri hjá Vinnumálastofnun
Ný stefna í atvinnumálum fólks međ skerta starfsgetu hjá RVK. Heiđa Björg Hilmisdóttir formađur velferđarráđs Reykjavíkurborgar.
Allir međ Hlutverk! Sigurđur Viktor Úlfarsson framkvćmdastjóri Múlalundar vinnustofu SÍBS og Sigríđur Hauksdóttir verkefnastjóri hjá Norđurţingi
Á vinnumarkađinn í lok starfsendurhćfingar. Jónína Waagfjörđ sviđsstjóri ţróunar atvinnutengingar hjá VIRK.
Samfélagsleg ábyrgđ og atvinnulífiđ
Fjölbreytileikinn býr til góđan vinnustađ. Sólrún Kristjánsdóttir mannauđsstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
Sýn atvinnurekanda. Davíđ Ţorláksson forstöđumađur samkeppnishćfni hjá SA
Hlutastörf fyrir fólk međ skerta starfsgetu og framtíđarsýn í atvinnumálum. Bjarnheiđur Gautadóttir skrifstofustjóri hjá Velferđarráđuneytinu.
Hlutverk - samtök um vinnu og verkţjálfun, og málefnahópur ÖBÍ um atvinnumál, standa sameiginlega ađ ráđstefnunni. Bođiđ verđur upp á léttan hádegisverđ. Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
16.05.2019 10:00-16:00
Conference
Hilton Reykjavik Nordica, Iceland