• Description
  • Date
  • Info
Konur í nýsköpun #EngarHindranir
#EngarHindranir er átak sem Icelandic Startups stendur fyrir til ţess ađ hvetja konur til ţátttöku í nýsköpun og frumkvöđlastarfsemi međ ţví ađ sýna sterkar fyrirmyndir úr sprotaumhverfinu. Átakiđ hefur skilađ sér í jafnara kynjahlutfalli í verkefni sem Icelandic Startups stendur fyrir.
Startup Reykjavík stendur fyrir viđburđi fimmtudaginn 15.mars kl 17:00-19:00 í Marshall húsinu í samstarfi viđ Sendiráđ Bandaríkjanna í Reykjavík og Crowberry Capital.

Co hosts: Ungar Athafnakonur og Women Tech Iceland

#EngarHindranir er átak sem Icelandic Startups stendur fyrir til ţess ađ hvetja konur til ţátttöku í nýsköpun og frumkvöđlastarfsemi međ ţví ađ sýna sterkar fyrirmyndir úr sprotaumhverfinu. Átakiđ hefur skilađ sér í jafnara kynjahlutfalli í verkefni sem Icelandic Startups stendur fyrir.

SKRÁNING:
https://innovit.wufoo.eu/forms/skraning-a-engarhindranir-viabura-15mars/

Fram koma:

- Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri og stofnandi Florealis.
Kolbrún tók ţátt í Startup Reykjavík 2013 međ fyrirtćki sitt Florealis sem ţróar og markađsset­ur skráđ jurta­lyf og lćkningavör­ur. Hún mun segja frá sinni persónulegu reynslu af stofnun fyrirtćkis og ţeim áskorunum sem hún hefur stađiđ frammi fyrir í ţeirri vegferđ.

- Ţórey Vilhjálmsdóttir, ráđgjafi hjá Capacent
Ţórey býr yfir 20 ára reynslu af fyrirtćkjarekstri, stjórnun, stefnumótun, viđskipta- og vöru ţróun, fjölmiđlum, nýsköpun og teymisvinnu. Hún hefur stofnađ og rekiđ fjögur fyrirtćki, bćđi á Íslandi og í Rússlandi. Ţórey hefur einnig reynslu úr stjórnsýslu og stjórnmálum. Hjá Capacent hefur hún m.a. innleitt ráđgjafaverkefni ţar sem ađferđafrćđi Design Thinking er höfđ ađ leiđarljósi auk ţess ađ hafa nýlega kynnt til sögunar verkefniđ Jafnréttisvísi Capacent.

- Emily Cintora, stjórnmálaerindreki Sendiráđs Bandaríkjanna í Reykjavík, og Ester Halldórsdóttir, viđskiptafulltrúi Sendiráđs Bandaríkjanna í Reykjavík.
Emily hefur starfađ í sendiráđum Bandaríkjanna í Súdan og Frakklandi, hjá Utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna í Washington, og hefur áđur unniđ ađ málefnum flóttamanna. Í starfi sínu sem stjórnmálaerindreki Sendiráđs Bandaríkjanna í Reykjavík leggur Emily áherslu á tvíhliđasamskipti, málefni sem tengjast mannréttindum og mansali, ásamt stjórnsýslu- og hernađarmálum. Emily og Ester munu fjalla um konur og jafnréttismál í utanríkisţjónustu Bandaríkjanna, ásamt ţví ađ kynna starfsemi viđskiptadeildar sendiráđsins og SelectUSA.

- Crowberry Capital er fjárfestingasjóđur stofnađur áriđ 2016 af ţeim Helgu Valfells, Heklu Arnardóttur og Jenný Ruth Hrafnsdóttur. Ţćr munu deila tölfrćđi um fjárfestingar á Íslandi, hverjir eru ađ leita ađ fjármagni og hverjir eru ađ fá fjármagn.

-Fundarstjóri verđur Edda Konráđsdóttir, verkefnastjóri Startup Reykjavík

Takmarkađur sćtafjöldi er í bođi. Vinsamlegast stađfestiđ mćtingu á eftirfarandi skráningarformi:
https://innovit.wufoo.eu/forms/skraning-a-engarhindranir-viabura-15mars/

-- Opiđ er fyrir umsóknir í Startup Reykjavík til 8. apríl --
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
15.03.2018 17:00-19:00
Meeting
Marshallhúsiđ, Iceland