• Description
  • Date
  • Info
Kynjajafnrétti innan HÍ: Jafnlaunarannsókn og úttekt á framgangi
Skýrsla um rannsóknina „Kynjajafnrétti innan Háskóla Íslands: jafnlaunarannsókn og úttekt á framgangskerfi akademísks starfsfólks“ verđur kynnt í stofu 101 á Háskólatorgi ţriđjudaginn 12. desember nk. kl 10-11.

Félagsvísindastofnun vann skýrsluna og er hún ađgengileg á jafnréttisgátt vefs Háskóla Íslands:
https://www.hi.is/sites/default/files/arnarg/kynjajafnretti_hi_2017.pdf

Skýrslan byggist á ítarlegri úttekt á ţví hvort kynbundin mismunun sé innbyggđ í launakerfi Háskóla Íslands og framgangskerfi akademísks starfsfólks. Hún er liđur í HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021 og jafnréttisáćtlun 2013-2017. Rannsóknin var unnin ađ beiđni jafnréttisnefndar Háskóla Íslands međ stuđningi rektorsembćttisins.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, opnar fundinn og af hálfu Félagsvísindastofnunar kynna skýrsluna ţćr Guđbjörg Andrea Jónsdóttir forstöđumađur, Guđný Gústafsdóttir verkefnisstjóri og Guđný Bergţóra Tryggvadóttir verkefnisstjóri.

Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónson, prófessor og deildarforseti Uppeldis- og menntunarfrćđideildar.

Kynningin er öllum opin međan húsrúm leyfir.
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
12.12.2017 10:00-11:00
Lecture
Háskóla Íslands, Reykjavík, Iceland