• Description
  • Date
  • Info
Ađ fá (ekki) kosningarétt – eđa missa
Dr. Ţorgerđur H. Ţorvaldsdóttir, sagn- og kynjafrćđingur, flytur erindiđ „Ađ fá (ekki) kosningarétt – eđa missa“, fimmtudaginn 19. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafns Íslands. Ţorgerđur starfar sem sérfrćđingur hjá Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands og er sjálfstćtt starfandi frćđimađur í ReykjavíkurAkademíunni.
Í fyrirlestrinum verđur ađferđum samtvinnunar (ens. intersectionality) beitt til ţess ađ rýna međ gagnrýnum hćtti í „sigurgöngusöguna“ um kosningarétt íslenskra kvenna, sem fékkst ţann 19. júní 1915, og „spyrja öđruvísi spurninga“ um takmarkanir kosningaréttarins og ţćr hindranir sem konur (og karlar) gátu stađiđ frammi fyrir eftir ađ hin borgaralegu réttindi voru formlega í höfn. Í fyrstu var aldurtakmark nýrra kjósenda, ţ.e. allra kvenna og vinnumanna, takmarkađ viđ 40 ára aldur og allt til ársins 1934 missti fátćkt fólk sem var í skuld fyrir ţeginn sveitarstyrk kosningarétt sinn og kjörgengi. Í upphafi voru kyn, aldur og stétt, ţví samtvinnađir ţćttir sem međ afgerandi hćtti takmörkuđu lýđrćđisréttindi fólks. Ađ auki voru samfélagsbreytur á borđ viđ hjúskaparstöđu, ómegđ, aldur, fötlun og heilsufar samtvinnađar kyni og stétt og gátu hindrađ fólk í ađ lifa mannsćmandi lífi og vera fullgildir pólitískir ţegnar og gerendur í samfélaginu. Kastljósinu verđur sérstaklega beint ađ nokkrum konum sem neyddust til ţess ađ ţiggja sveitastyrk vegna langvarandi eđa tímabundinna erfiđleika vegna veikinda, makamissis eđa barnafjölda. Fyrir vikiđ ýmist fengu ţćr ekki kosningarétt – eđa fengu hann og misstu, í lengri eđa skemmri tíma.
Fyrirlesturinn byggir á grein sem birtist í Sögu LV:1, voriđ 2017. Rannsóknin er hluti af rannsóknarverkefninu „Í kjölfar kosningaréttar. Félags- og menningarsöguleg rannsókn á konum sem pólitískum gerendum 1915-2015“, sem styrkt er af Rannís. Ađ rannsókninni vinna, auk fyrirlesara, sagnfrćđingarnir Erla Hulda Halldórsdóttir og Ragnheiđur Kristjánsdóttir, auk Hönnu Guđlaugar Guđmundsdóttur doktorsnema í sagnfrćđi. Verkefniđ hefur einnig hlotiđ styrk frá EDDU öndvegissetri viđ Háskóla Íslands.
Erindiđ sem er hluti af Jafnréttisdögum er flutt á íslensku og ađgangur er öllum opinn og ókeypis.
Organizer: RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfrćđum
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
19.10.2017 12:00-13:00
Lecture
Ţjóđminjasafniđ, Reykjavík, Iceland