• Description
  • Date
  • Info
Uppgangur Black Lives Matter-hreyfingarinnar: Kynţáttur og löggćsla í Bandaríkjunum
Dr. Rashawn Ray heldur níunda fyrirlestur vormisseris í fyrirlestraröđ RIKK og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna, föstudaginn 21. apríl, kl. 12.00-13.00, í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafns Íslands. Fyrirlestur hans nefnist: „Uppgangur Black Lives Matter-hreyfingarinnar: Kynţáttur og löggćsla í Bandaríkjunum.“
Dr. Rashawn Ray er dósent í félagsfrćđi viđ Maryland-háskóla en var áđur Robert Wood Johnson nýdoktor viđ Kaliforníuháskóla í Berkeley. Rannsóknir hans fást viđ ţau félagslegu ferli sem skapa og viđhalda kynţáttamisrétti og félagslegum ójöfnuđi og varpa ljósi á hvernig grasrótarhreyfingar og stefnumótun geta dregiđ úr slíkri mismunun. Međfram rannsókna- og frćđistörfum hefur Rashawn tekiđ mikinn ţátt í samfélagsumrćđu um kynţáttamisrétti í Bandaríkjunum. Hann hefur međal annars n fjallađ um rannsóknir sínar í fjölmiđlum á borđ viđ New York Times, Huffingston Post, NBC, Fox og NPR.
Í fyrirlestrinum mun Rashawn fjalla um hvernig nýleg morđ lögreglunnar í Bandaríkjunum á blökkumönnum hafa endurvakiđ umrćđur um kynţćtti, glćpi og mismunun. Hann notar gögn úr stórri rannsókn á #BlackLivesMatter og samskiptum lögreglu og borgara til ađ skođa hvernig undirliggjandi hlutdrćgni gegnsýrir löggćsluna og viđheldur kynţáttamismunun. Niđurstöđurnar sýna ađ svartir og rómansk-amerískir íbúar bera minna traust til lögreglunnar og verđa frekar fyrir illri međferđ en hvítir Bandaríkjamenn. Stéttarstađa blökkumanna í millistétt ver ţá ekki ţeirri tilfinningu ađ ţeir verđi frekar fyrir misbeitingu lögreglunnar. Blökkumenn segja ţó frá ţví ađ myndavélar, sem eru orđnar hluti af útbúnađi lögreglu, séu jákvćtt skref í átt ađ gagnsći, hlutleysi og réttlćti í löggćslu. Ţá mun hann einnig fjalla um hvernig nota má niđurstöđur rannsókna viđ stefnumótun til umbóta á refsivörslukerfinu.
Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum opinn.
Finndu viđburđinn á Facebook!
Hádegisfyrirlestraröđ RIKK og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna á vormisseri 2017 er haldin í samvinnu viđ Ţjóđminjasafn Íslands.

The Rise of the Black Lives Matter Movement: Race and Policing in the United States
Dr. Rashawn Ray is the ninth lecturer in the 2017 RIKK – Institute for Gender, Equality and Difference at the University of Iceland & UNU-GEST spring lecture series. His lecture will take place on Friday 21 April, from 12.00-13.00, in the National Museum’s lecture hall, and is titled:
Dr. Rashawn Ray is Associate Professor of Sociology and the Edward McK. Johnson, Jr. Endowed Faculty Fellow at the University of Maryland, College Park. Formerly, Ray was a Robert Wood Johnson Foundation Health Policy Research Scholar at the University of California, Berkeley. Ray’s research addresses the mechanisms that manufacture and maintain racial and social inequality. His work also speaks to ways that inequality may be attenuated through racial uplift activism and social policy. Ray has published over 40 books, articles, book chapters, and op-eds. He’s written for New York Times, Huffington Post, and Public Radio International. Selected as 40 Under 40 Prince George's County and awarded the 2016 UMD Research Communicator Award, Ray has appeared on HLN, Al Jazeera, NPR, Fox, and NBC. His research is cited in CNN, Washington Post, Associated Press, MSN, The Root, and The Chronicle.
In his talk, Rahsawn will discuss how recent killings of Blacks by police have renewed a national discussion about race, crime, and discrimination. Using data from a large study on #BlackLivesMatter and police-citizen interactions, he discusses how implicit bias permeates contributes to racial disparities in policing. Results show that Blacks and Latinos report less trust of and more mistreatment by the police than Whites. Social class does not provide middle class Blacks with protection from perceptions of mistreatment by the police. Nonetheless, Blacks report that body-worn cameras (BWC) are a positive step toward more transparency, objectivity, and equity in policing, though Blacks are more nuanced in what it may take for BWC to be effective. Dr. Ray concludes by discussing a series of policy implications regarding reforming the criminal justice system.
The lecture is in English, open to everyone and admission is free.
The event is on Facebook!
The RIKK & UNU-GEST lecture series in the spring semester 2017 is held in collaboration with The National Museum of Iceland.
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
21.04.2017 12:00-13:00
Lecture
Ţjóđminjasafn Íslands (fyrirlestrarsalur), Iceland