• Description
  • Date
  • Info
Heilbrigði kvenna í 100 ár
Heilbrigðisvísindasvið HA og Jafnréttisstofa halda ráðstefnu í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna þann 26. maí í Háskólanum á Akureyri.
Dagskráin er glæsileg þar sem þrír þekktir fyrirlesarar flytja fyrrilestra um heilbrigði kvenna, nemendur í meistaranámi kynna lokaverkefni sín og kennarar á Heilbrigðisvísindasviði flytja erindi um heilbrigði kvenna.

Aðgangur er ókeypis og allir jartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráning er hjá Ingibjörgu Smáradóttur, skrifstofustjóra heilbrigðisvísindasviðs, ingibs@unak.is eða í síma 460 8036.
Organizer: Háskólinn á Akureyri
Contact: Ingibjörg Smáradóttir
Submitted by: Jafnrettisdagatal
This event for iCaliCal    Share
26.05.2015 09:00-17:00
Conference
Akureyri, Iceland